fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fókus

Lizzo sendi Chris Evans skilaboð undir áhrifum áfengis – Sjáðu hverju hann svaraði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 19. apríl 2021 12:13

Lizzo og Chris Evans. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lizzo fékk sér nokkra bjóra og þar með hugrekkið til að senda leikaranum Chris Evans skilaboð á Instagram.

Lizzo greindi frá þessu í myndbandi á TikTok og skrifaði með: „Ekki drekka og senda skilaboð krakkar, af lagalegum ástæðum er þetta grín.“

Skjáskot/TikTok

Lizzo sendi Chris þrjú „tjákn“ (e. emoji). Með tjáknunum virðist hún vera að segja að hún sé að „shooting her shot“ sem þýðir að hún sé að „láta vaða.“

Lizzo dauðskammaðist sín en svo svaraði Chris. „Engin skömm í því að senda skilaboð undir áhrifum. Guð veit að ég hef gert verri hluti á þessu forriti,“ sagði hann.

Sjáðu viðbrögð Lizzo við svari Chris hér að neðan.

@lizzo##duet with @lizzo BITCH

♬ original sound – HI I’M TATI 💕

Báðar stjörnurnar eru einhleypar. Eitt er víst, þau væru svakalegt ofurpar ef þau myndu byrja saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð