fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Fókus

Grimes svarar fyrir sig eftir sambandsslitin við Elon Musk með myndbandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 1. október 2021 11:00

Grimes og Elon Musk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Grimes gaf út nýtt lag, Love, og myndband á Instagram í gær. Hún segir að myndbandið sé svar hennar við „slæmri umfjöllun“ í fjölmiðlum og „hatri á netinu“ sem hún hefur upplifað eftir að fregnir um sambandsslit hennar og auðkýfingsins Elon Musk bárust.

Grimes og Elon Musk byrjuðu saman árið 2018 og eiga saman einn son. Fyrir viku síðan var greint frá því að leiðir þeirra væru að skilja og hefur Grimes ekki átt sjö dagana sæla síðan þá

Söngkonan segir að hún hafi ákveðið að „skrifa og framleiða“ lagið til að svara þeim sem væru búnir að „brjóta gegn friðhelgi einkalífs hennar“ og allri „slæmu umfjölluninni í fjölmiðlum, hatrinu á netinu og áreitni paparazzi ljósmyndara“ sem hún hefur þurft að glíma við eftir sambandsslitin.

Þú getur horft á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“

Linda Pé öfundar ekki aðrar konur – „Ég hef oft upplifað þetta gagnvart mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“