Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Ástrós og Heiðar Logi nýtt par

Fókus
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansarinn Ástrós Traustadóttir og brimbrettakappinn Heiðar Logi Elíasson eru nýjasta stjörnupar Íslands. Landsmenn kannast við Ástrós úr þáttunum Allir geta dansað. Heiðar Logi hefur einnig verið mikið á sjónarsviðinu, hann er fremsti brimbrettakappi Íslands og hefur einnig komið fram í auglýsingum fyrir stór fyrirtæki á borð við 66° Norður.

Ástrós og Heiðar Logi opinberuðu sambandið um áramótin. Ástrós deildi mynd af þeim saman á Instagram og Heiðar Logi gerði slíkt hið sama í Instagram Story.

View this post on Instagram

2020 🖤

A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“

Hallgrímur Ólafsson um Gullregn: „Við þekkjum öll þetta fólk“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímavél – Hin eina, sanna snákaolía

Tímavél – Hin eina, sanna snákaolía
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“

Hallgrímur Ólafsson ólst upp á sjómannsheimili: „Það var skrítin standpínustemning um borð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Margrét Gnarr eignaðist dreng