fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Dóttir Loga Bergmanns fékk símann hans lánaðan: „Nokkru síðar fékk ég þessa tilkynningu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. október 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loga Bergmann brá heldur í brún þegar hann fékk samþykkta inngöngu í hesta söluhóp á Facebook. Hrafnhildur, 9 ára gömul dóttir hans, hafði verið í símanum hans áður. Logi greinir frá þessu bráðfyndna atviki á Facebook.

„Dóttir mín, 9 ára, bað um að fá símann minn í smástund. Það gerist oft. Hún fer í leiki, tékkar á strætóferðum eða skoðar eitthvað á netinu. Svo skilaði hún símanum. Nokkru síðar fékk ég þessa tilkynningu sem fylgir,“ segir Logi og vísar í myndina hér að neðan.

„Við höfum átt þessar samræður nokkuð oft. Það stendur ekki til að kaupa hest. En í ljósi þess að hún man sennilega kreditkortanúmer mömmu sinnar þá væri fínt ef þið mynduð ekki selja Svanhildi hest. Sérstaklega ekki ef hún hljómar sérstaklega unglega,“ segir Logi.

Hann deilir einnig samtali milli sín og Svanhildar, eiginkonu sinnar. Logi spyr hana hvernig það hafi eiginlega gerst að hann hafi fengið inngöngu í hesta söluhóp.

„Hahahahaha!!! Hrafnhildur var að tala um það í dag að hana vantaði hest,“ svaraði Svanhildur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug