fbpx
Þriðjudagur 17.júní 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 17:30

Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingiskonan Þórunn Egilsdóttir hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn síðan árið 2012 og hefur verið formaður þingflokksins síðan 2016. Þórunn og flokksmenn hennar sigla nú lygnan sjó í meirihluta ríkisstjórnar á meðan allt logar stafna á milli hjá stjórnarandstöðunni.

Færri vita að bróðir Þórunnar er leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Egill Örn Egilsson. Egill Örn hefur getið sér gott orð í bandarískum sjónvarpsiðnaði þar sem hann gengur undir nafninu Eagle Egilsson. Hefur Egill Örn meðal annars leikstýrt þáttum í sjónvarpsþáttaröðunum CSI: Miami, Arrow, Gotham, Hawaii Five-O og Magnum P.I., svo einhverjar seríur séu nefndar. Undanfarið hefur hann leikstýrt sex þáttum í sjónvarpsþáttaröðinni Lucifer.

Leikstjórinn Egill Örn Egilsson, er þekktur sem Eagle Egilsson vestanhafs.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“