fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Þórunn Egilsdóttir

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Fókus
01.02.2019

Alþingiskonan Þórunn Egilsdóttir hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn síðan árið 2012 og hefur verið formaður þingflokksins síðan 2016. Þórunn og flokksmenn hennar sigla nú lygnan sjó í meirihluta ríkisstjórnar á meðan allt logar stafna á milli hjá stjórnarandstöðunni. Færri vita að bróðir Þórunnar er leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Egill Örn Egilsson. Egill Örn hefur getið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af