Föstudagur 21.febrúar 2020

Egill Örn Egilsson

Egill leikstýrir þáttaröð um dóttur djöfulsins – Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 15 milljónir evra

Egill leikstýrir þáttaröð um dóttur djöfulsins – Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 15 milljónir evra

Fókus
20.07.2019

Egill Örn Egilsson hefur starfað sem kvikmyndatökumaður, leikstjóri og framleiðandi í Los Angeles í tæp 30 ár, en hann kallar sig Eagle Egilsson ytra. Hann hefur mest unnið við sjónvarp síðustu ár og komið að fjölda vinsælla þáttaraða, eins og CSI, Arrow, Lucifer, Magnum P. I. og fleiri. Næsta þáttaröð sem Egill mun leikstýra er Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Fókus
01.02.2019

Alþingiskonan Þórunn Egilsdóttir hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn síðan árið 2012 og hefur verið formaður þingflokksins síðan 2016. Þórunn og flokksmenn hennar sigla nú lygnan sjó í meirihluta ríkisstjórnar á meðan allt logar stafna á milli hjá stjórnarandstöðunni. Færri vita að bróðir Þórunnar er leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Egill Örn Egilsson. Egill Örn hefur getið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af