fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Bubbi Morthens – Flytur nýtt efni í örtúr í aðdraganda Þorláksmessutónleika

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. október 2018 08:30

Bubbi Morthens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur eðlilega farið minna fyrir örtúr sem Bubbi stendur fyrir í október ár hvert í aðdraganda Þorláksmessu.

 

Þar flytur hann nýtt efni í bland við eldra og þekktara efni og nýtir örtúrinn til að púsla saman því prógrammi sem hann svo á endanum flytur á Þorláksmessutónleikaröðinni sinni. Nýtt efni sem aldrei hefur heyrst áður lítur dagsins ljós. Blanda af eldra efni sem heyrist misoft og sumt afar sjaldan er einnig á dagskránni eins og fyrr segir.

 

Viðkomustaðir hans á örtúrnum eru 4 að þessu sinni og eru:

  1. október-Fríkirkjan Hafnarfirði
  2. október-Hlégarður Mosfellsbæ
  3. október-Vídalínskirkja Garðabæ
  4. október-Félagheimilið Drengur í Kjós

 

Allir tónleikarnir hefjast kl 20:30 og húsin opna 30 mínútum fyrr.

 

Frekari upplýsingar má finna á Facebook-síðu Prime.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“