fbpx
Þriðjudagur 27.september 2022

Bubbi Morthens

Bubbi Morthens gefur út nýtt lag af óútgefinni plötu – Hlustaðu á lagið

Bubbi Morthens gefur út nýtt lag af óútgefinni plötu – Hlustaðu á lagið

Fókus
26.07.2019

Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar Bubbi Morthens hefur sent frá sér lagið Límdu saman heiminn minn. Lagið verður á næstu plötu Bubba sem mun bera heitið Regnbogans stræti. Þetta er þriðja smáskífan (e. single) af plötunni, en áður komu út lögin Velkomin og Án Þín, en það er síðarnefnda söng hann ásamt Katrínu Halldóru Sigurðardóttir og Lesa meira

Bubbi brjálaður og býst við „stríði“: „Ætlar enginn að stoppa svona skítamix?“

Bubbi brjálaður og býst við „stríði“: „Ætlar enginn að stoppa svona skítamix?“

Eyjan
05.03.2019

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, annálaður laxveiðimaður og samfélagsrýnir, lætur móðan mása í snarpri aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag, þar sem hann tekur fyrir Kristján Loftsson, Kristján Þór Júlíusson, Einar Kristinn Guðfinnsson, laxeldið fyrir vestan og Klaustursmálið. Bubbi söng um árið „er nauðsynlegt að skjóta þá?“ og nú gagnrýnir hann Kristján Loftsson og Kristján Þór sjávarútvegsráðherra Lesa meira

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Frægir og flúrið sem þá prýðir

Fókus
22.02.2019

Um fimmtungur Íslendinga er með húðflúr samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups, um 24% kvenna og 17% karla. Húðflúr er algengast hjá fólki á milli þrítugs og fertugs. Að meðaltali er fólk með um þrjú húðflúr. Þá geta um 87% þeirra vel hugsað sér að fá sér fleiri. Flúrið eru jafn fjölbreytt og einstaklingarnir sem það prýðir; persónulegt, Lesa meira

Palli í Bæjarbíói – „Það sem ég geri, geri ég af ástríðu“

Palli í Bæjarbíói – „Það sem ég geri, geri ég af ástríðu“

Fókus
22.01.2019

Tónlist hefur alltaf verið fyrirferðarmikil í starfi og leik Páls Eyjólfssonar, eða Palla eins og hann er alltaf kallaður, hann starfar í einni vinsælustu hljómsveit síðustu áratuga, er umboðsmaður konungs rokksins og á stóran þátt í öflugu menningarlífi Hafnarfjarðar. Blaðamaður DV settist niður með Palla og ræddi menningarlífið í Bæjarbíói Hafnarfjarðar, tónlistina, umboðsmennskuna og æskuna Lesa meira

Palli er umboðsmaður Bubba – „Með okkur hefur myndast fóstbræðralag og dýrmæt vinátta“

Palli er umboðsmaður Bubba – „Með okkur hefur myndast fóstbræðralag og dýrmæt vinátta“

Fókus
19.01.2019

Tónlist hefur alltaf verið fyrirferðarmikil í starfi og leik Páls Eyjólfssonar, eða Palla eins og hann er alltaf kallaður, hann starfar í einni vinsælustu hljómsveit síðustu áratuga, er umboðsmaður konungs rokksins og á stóran þátt í öflugu menningarlífi Hafnarfjarðar. Blaðamaður DV settist niður með Palla og ræddi menningarlífið í Bæjarbíói Hafnarfjarðar, tónlistina, umboðsmennskuna og æskuna Lesa meira

Sigurður og börn hans gefa út lög – „Forréttindi að semja lög með börnunum sínum“

Sigurður og börn hans gefa út lög – „Forréttindi að semja lög með börnunum sínum“

Fókus
13.01.2019

Sigurður Laufdal er 35 ára gamall, hann ólst upp við tónlist og hefur sjálfur fengist við hana frá því hann var krakki. Í dag eru börn hans komin í tónlistina með föður sínum, en þau hafa þegar gefið út fjögur lög: þrjú frumsamin, auk ábreiðu af einu þekktasta lagi Bubba. „Verkefnið hófst þannig að dóttir Lesa meira

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“

Eyþór sveik sjálfan sig með Eurovision – „Mig langaði ekkert og langar enn ekkert að taka þátt“

Fókus
26.11.2018

Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur ekki náð þrítugsaldri enn þá en er þó fyrir löngu orðinn stórt nafn í skemmtanabransanum. Hann á að baki fjölbreyttan feril bæði í tónlist og leiklist og hefur unnið hverja keppnina á fætur annarri, jafnvel þótt hann hafi ímugust á þeim. DV ræddi við Eyþór um ímyndunarveika krakkann á Dalvík, átján Lesa meira

Bubbi Morthens – Flytur nýtt efni í örtúr í aðdraganda Þorláksmessutónleika

Bubbi Morthens – Flytur nýtt efni í örtúr í aðdraganda Þorláksmessutónleika

Fókus
23.10.2018

Það hefur eðlilega farið minna fyrir örtúr sem Bubbi stendur fyrir í október ár hvert í aðdraganda Þorláksmessu.   Þar flytur hann nýtt efni í bland við eldra og þekktara efni og nýtir örtúrinn til að púsla saman því prógrammi sem hann svo á endanum flytur á Þorláksmessutónleikaröðinni sinni. Nýtt efni sem aldrei hefur heyrst Lesa meira

Bubbi í nýju hlutverki

Bubbi í nýju hlutverki

Fókus
26.09.2018

Bubbi Morthens varð afi síðastliðinn föstudag, en þá eignaðist dóttir hans, Gréta Morthens og kærasti hennar, Viktor Jón Helgason, dóttur. Nýtt „barn“ Bubba kom svo í heiminn í gær, þegar þriðja ljóðabók hans, Rof, kom út. Næst á dagskrá hjá Bubba er viðtal í nýjum þætti Loga Bergmann, Með Loga, í Sjónvarpi Símans á morgun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af