fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að ná samkomulagi við eftirmann Edu sem yfirgaf félagið nýlega sem yfirmaður knattspyrnumála.

Fabrizio Romano staðfestir það í kvöld að Andrea Berta sé að taka við keflinu eftir 12 ár hjá Atletico Madrid.

Berta yfirgaf Atletico í janúar á þessu ári en Arsenal hefur verið í viðræðum við Ítalann undanfarnar vikur.

Samkvæmt Romano er nánast allt klappað og klárt í þessum samningsviðræðum og verður Berta ráðinn til starfa á næstu dögum.

Berta hefur verið á óskalista annarra félaga í Evrópu en virðist vera ákveðinn í því að vilja starfa fyrir enska stórliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur