fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðlar á Spáni og Sádi-Arabíu halda því fram að Mohamed Salah sé þegar búinn að semja í síðarnefnda landinu.

Salah, sem er orðinn 32 ára gamall, er á sínu áttunda tímabili með Liverpool og einu því allra besta hingað til. Hann er kominn með 19 mörk og 18 stoðsendingar fyrir topplið úrvalsdeildarinnar í deildarkeppninni einni saman.

Samningur Salah er þó að renna út og verða stuðningsmenn Liverpool áhyggjufyllri með hverjum deginum sem líður. Salah mætti fara frítt næsta sumar og hefur einnig verið mikið orðaður við Paris Saint-Germain.

Miðað við þessi tíðindi fer hann þó í sádiarabísku deildina, en Egyptinn hefur lengi verið orðaður þangað.

Tveir lykilmenn í viðbót, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold, eru einnig að verða samningslausir. Það verður því nóg að gera hjá Liverpool næstu vikur og mánuði ef félagið vill halda þessum leikmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta