fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 20:17

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti er orðinn sigursælasti stjóri í sögu Real Madrid eftir sigur á Pachuca í millalandamóti FIFA í vikunni.

Ancelotti hefur undanfarin ár gert stórkostlega hluti með Real en hann er að þjálfa liðið í annað sinn.

Real var í litlum vandræðum með andstæðinga sína í þessum leik en Pachuca er lið frá Mexíkó.

Ancelotti sem er undir pressu í dag hefur unnið 15 titla á ferli sínum sem þjálfari spænska stórliðsins.

Magnaður árangur hjá sannkallaðri goðsögn en hann hefur þjálfað Real frá 2013-2015 og svo 2021 til ársins í dag.

Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina þrisvar, deildina tvisvar, Copa del Rey tvisvar, Ofurbikarinn tvisvar, Ofurbikar UEFA tvisvar, heimsmeistaramót félagsliða tvisvar og nú mótið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu