fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið

433
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var greint frá því að sjónvarpsstjarnan sjálf Laura Woods ætti von á sínu fyrsta barni.

Woods hefur gert það gott í sjónvarpinu í Bretlandi en hún hefur lengi séð um að fjalla um fótbolta þar í landi.

Woods er mjög virt í bransanum en hún og Adam Collard munu eignast sitt fyrsta barn í júlí á næsta ári.

Þrátt fyrir óléttuna er Woods á fullu í ræktinni en Collard sjálfur birti myndband af kærustuparinu á erfiðri æfingu.

Woods er ákveðin í að halda sér í besta mögulegu standi á meðan hún er ófrísk og hefur heitið því að leggja allt í sölurnar í líkamsrækt á meðan líkaminn leyfir.

Woods var á sínum kölluð ‘kynþokkafyllsti nýliðinn’ í sjónvarpi og fékk verðlaun fyrir það árið 2016.

Woods er 37 ára gömul í dag en hún hefur starfað fyrir sjónvarpsstöðvar eins og ITV, Amazon Prime, Sky Sports og TNT Sports.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by A D A M C O L L A R D (@adamcollard)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári