fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn agndofa eftir frammistöðu nýja mannsins í gær – ,,Þvílíkur leikmaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru í raun agndofa yfir frammistöðu vængmannsins Jadon Sancho í gær.

Sancho er alls ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Manchester United en hann stóðst ekki væntingar á Old Trafford.

United ákvað að lána Sancho til Chelsea í sumar og spilaði Englendingurinn sinn fyrsta leik í gær.

Sancho kom inná sem varamaður í hálfleik en hann lagði upp eina mark leiksins á Christopher Nkunku.

Sancho var besti maður vallarins eftir innkomuna og átti margar flottar rispur í tæpum 1-0 sigri.

,,Jadon Sancho, þú ert ótrúlegur,“ skrifaði einn á samskiptamiðlinum X og bætir annar við: ,,Þetta er Sancho sem við þekkjum, þvílíkur leikmaður.“

Fjölmargir aðrir tóku undir þessi ummæli en Chelsea þarf að kaupa leikmanninn næsta vetur eftir að lánssamningi lýkur.

Sancho var valinn bestur af Sky Sports eftir leik eins og má sjá á myndinni hér fyrir ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta