fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Wayne Rooney að landa áhugaverðu starfi í þjálfun á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að landa starfi í þjálfun en samkvæmt fréttum á Englandi í dag er hann að taka við Plymouth Argyle.

Rooney var rekinn frá Birmingham á liðnu tímabili eftir ömurlegt gengi en hann stýrði liðinu aðeins í fimmtán leikjum.

Plymouth rétt bjargaði sér frá falli úr Championship deildinni.

Neil Dewsnip stjórnarformaður Plymouth er að keyra þetta í gegn og vill ólmur fá Rooney samkvæmt Telegraph.

Rooney hefur stýrt Derby, DC United og Birmingham en er nú að landa sínu fjórða starfi á stuttum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir