fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan heimsækir Augnablik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Þetta varð ljóst er dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, var á staðnum og ræddi við 433.is að drætti loknum.

„Þetta leggst vel í mig. Það er gott að vera í Kópavoginum og spila þar. Ég bý í Salahverfinu svo það er stutt að fara,“ sagði Guðmundur, léttur í bragði, en leikurinn fer fram á heimavelli Augnabliks.

„Bikarinn er sérstakur og það er alltaf alls konar sniðugt sem gerist þar. Við stefnum á að mæta, gera okkar og hafa gaman.“

video
play-sharp-fill

Stjarnan hefur ekki byrjað sem skildi í Bestu deildinni en liðið er án stiga eftir leiki gegn Víkingi og KR.

„Eðlilega hefðum við viljað vera með sex stig. En staðan er bara svona. Við þurfum að bæta okkar leik.“

Leikmenn eru þó allir fullir sjálfstrausts.

„Við erum með hörkumannskap og hörkulið. Þó við töpum tveimur leikjum er það enginn heimsendir. Við bara höldum áfram. Við vitum hvað við getum og eigum að geta sýnt. Við verðum bara að sækja það,“ sagði Guðmundur.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta
Hide picture