fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Andri og Kolbeinn komust báðir á blað – Útlitið svart fyrir Frey og félaga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 22:57

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir lið Lyngby í dag sem spilaði við Nordsjælland í efstu deild Danmerkur.

Andri hefur verið sjóðandi heitur í vetur og var að skora sitt sjöunda deildarmark í 3-2 tapi.

Kolbeinn Þórðarson komst einnig á blað í Evrópuboltanum en hann gerði mark fyrir Gautaborg sem vann United Nordic í sænska bikarnum.

Mark Kolbeins var gríðarlega mikilvægt en hann sskoraði sigurmarkið á 95. mínútu í 4-3 sigri – Gautaborg hafði jafnað metin á 93. mínútu.

Freyr Alexandersson og hans menn í Kortrijk töpuðu þá öðrum deildarleik sínum í röð í Belgíu og er útlitið afskaplega svart.

Topplið Royale Union vann 3-1 útisigur á Kortrijk sem er í neðsta sæti, sjö stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér