fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mourinho fékk höfnun og þarf að borga risaupphæð vegna skulda

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 08:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur verið fundinn sekur um skattsvik á Spáni og þarf að borga ríkinu 1,5 milljónir evra – frá þessu greinir Relevo.

Málið hefur verið í rannsókn í þónokkur ár en Mourinho borgaði ekki skatt frá 2010 til 2012 er hann var þjálfari Real Madrid.

Hann hefur ekki snúið aftur til starfa á Spáni eftir að hafa yfirgefið Real en var síðast hjá Roma á Ítalíu.

Mourinho áfrýjaði málinu um leið en hefur nú fengið höfnun og þarf að borga risa summu vegna skulda.

Það ætti að vera nóg til hjá Mourinho sem hefur þjálfað mörg stórlið á sínum ferli og má nefna Real, Chelsea, Inter Milan, Manchester United og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag