fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Manchester City að stela 17 ára ungstirni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að reyna að stela Matija Popović sem virtist vera á leið til AC Milan.

Þessi ungi og efnilegi leikmaður frá Serbíu hefur vakið mikla athygli en hann er sóknarmaður.

Popović er fæddur árið 2006 og er því aðeins 17 ára gamall en hann hefur verið í viðræðum við Milan í tvo mánuði.

Popović var mættur á leik Manchester City í síðustu viku og virðist færast nær félaginu.

Popović er samningsbundinn Partizan Belgrad en búist er við að hann klári sín mál á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur