fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Suarez að leggja skóna á hilluna? – ,,Hann finnur alltaf fyrir sársauka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 16:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er nú að íhuga það að leggja skóna á hilluna.

Suarez skrifaði undir samning við Gremio í Brasilíu í byrjun árs en hann gerði þar tveggja ára samning.

Hnémeiðsli virðast þó ætla að verða orsökin að því að Suarez leggi skóna á hilluna 36 ára gamall.

Goal.com greinir frá og bendir á ummæli forseta Gremio sem tjáði sig um ástand Suarez á fyrr á árinu.

,,Til þess að hann geti spilað þá þarf hann að vera sprautaður fyrir hvern einasta leik og fá sérstaka meðhöndlun, hann finnur alltaf fyrir sársauka,“ sagði Albertol Guerra, forseti Gremio.

Goal segir að staða Suarez hafi versnað síðan þá og er hann nú sterklega að íhuga það að leggja skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot