fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Hneykslaður Kristján velti þessu fyrir sér eftir leiki Íslands – „Það er lögreglumál“

433
Laugardaginn 24. júní 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson ræddi leiki íslenska karlalandsliðsins á dögunum í samtali við Íþróttavikuna hér á 433.is.

Ísland mættir Slóvakíu og Portúgal en tapaði báðum leikjum. Frammistöðurnar voru þó nokkuð góðar, en um fyrstu leiki undir stjórn Age Hareide var að ræða.

Willum Þór Willumsson kom frábærlega inn í liðið í leikjunum en hann var ekki í náðinni hjá Arnari Þór Viðarssyni.

„Það er lögreglumál. Hann var langbesti maðurinn yfir þessa tvo leiki. Við erum 300 þúsund manna þjóð og höfum ekki efni á að hafa svona menn utan hóps,“ segir harðorður Kristján um það.

Umræðan um landsliðið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture