fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kane settur í forgang á innkaupalista PSG í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 13:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain setur stefnuna á það í sumar að reyna að krækja í Harry Kane framherja Tottenham. Le Parisien segir frá.

Þar er talað um plan PSG í sumar að byggja upp lið í kringum Kylian Mbappe en planið undanfarin ár hefur ekki gengið upp.

Búist er við því að Lionel Messi yfirgefi París í sumar þegar samningur hans er á enda. Óvissa er í kringum Neymar.

PSG telur að Kane muni henta vel með hinum hraða og krafta mikla, Kylian Mbappe.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham í sumar og það gæti opnað fyrir það að Tottenham selji hann til að eiga ekki á hættu að missa hann frítt.

Segir Le Parisien í umfjöllun sinni að Kane sé efstur á óskalista Parísar liðsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum