fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Garnacho missir af mikilvægum leikjum – „Svona er fótboltinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho mun missa af næstu leikjum Manchester United vegna ökklameiðsla. Ekki er ljóst nákvæmlega hversu lengi hann verður frá.

Hinn 18 ára gamli Garnacho hefur stigið upp með liði United á þessari leiktíð en hann meiddist gegn Southampton um helgina eftir tæklingu Kyle Walker-Peters.

Kantmaðurinn mun missa af næstu tveimur leikjum United fram að landsleikjahléi og verður hann hugsanlega lengur frá.

„Því miður get ég ekki hjálpað liðsfélögum mínum í mikilvægum komandi leikjum,“ segir Garnacho, en leikirnir sem um ræðir eru Real Betis í Evrópudeildinni og Fulham í enska bikarnum.

Hann missir einnig af tækifærinu til að spila sína fyrstu leiki með argentíska landsliðinu í komandi glugga.

„Svona er fótboltinn en ég er einbeittur á að snúa til baka. Guð hefur kennt mér að gefast aldrei upp og ég mun sjá til þess að ég komi sterkari til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig