fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann í gær Þungavigtarbikarinn með sigri á Breiðabliki í úrslitaleiknum.

Leiknum lauk 4-0 fyrir FH en fór hann fram á heimavelli Blika í Kópavogi.

Kristján Óli Sigurðsson sparkspekingur varar FH-inga þó við að verða of bjartsýnir fyrir sumarið þrátt fyrir stórsigurinn í gær.

„Þeir eru ekki að fara að segjast ætla að stefna á að vera í efri hlutanum. Þeir eru þannig klúbbur að þeir stefna á Íslandsmeistaratitilinn,“ segir Kristján í Þungavigtinni.

„Ég get samt hryggt þá með því að það er ekki séns í helvíti að þeir verði Íslandsmeistarar í sumar.“

Kristján gaf þáttastjórandanum, Rikka G, svo áhugavert loforð ef FH tekst að láta hann éta orð sín og verða Íslandsmeistari.

„Þú mátt raka mig sköllóttan og setja FH tattú á bringuna á mér (ef það gerist).“

FH var óvænt í fallbaráttu í Bestu deildinni síðustu sumar. Markið er án efa sett mun hærra í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu