fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Kristján Óli gaf Rikka G athyglisvert loforð – „Það er ekki séns í helvíti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH vann í gær Þungavigtarbikarinn með sigri á Breiðabliki í úrslitaleiknum.

Leiknum lauk 4-0 fyrir FH en fór hann fram á heimavelli Blika í Kópavogi.

Kristján Óli Sigurðsson sparkspekingur varar FH-inga þó við að verða of bjartsýnir fyrir sumarið þrátt fyrir stórsigurinn í gær.

„Þeir eru ekki að fara að segjast ætla að stefna á að vera í efri hlutanum. Þeir eru þannig klúbbur að þeir stefna á Íslandsmeistaratitilinn,“ segir Kristján í Þungavigtinni.

„Ég get samt hryggt þá með því að það er ekki séns í helvíti að þeir verði Íslandsmeistarar í sumar.“

Kristján gaf þáttastjórandanum, Rikka G, svo áhugavert loforð ef FH tekst að láta hann éta orð sín og verða Íslandsmeistari.

„Þú mátt raka mig sköllóttan og setja FH tattú á bringuna á mér (ef það gerist).“

FH var óvænt í fallbaráttu í Bestu deildinni síðustu sumar. Markið er án efa sett mun hærra í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta