fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kemur með punkt sem hefur ýtt við mörgum í umræðunni umdeildu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 15:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minningar­orð og sam­úðar­kveðjur hrannast nú inn á veraldar­vefnum í kjöl­far and­láts brasilísku knatt­spyrnu­goð­sagnarinnar Pelé sem lést á fimmtudaginn, 82 ára gamall, eftir lang­vinn veikindi.

Péle er að margra mati einn sá allra besti í sögunni til þess að leika listir sínar á knatt­spyrnu­vellinum og Nick Har­ris hjá SportingIn­tel setti í morgun inn á­huga­verða færslu á sam­fé­lags­miðlinum Twitter þar sem hann setur um­ræðuna um það hver sér besti knatt­spyrnu­maður sögunnar í sam­hengi við Pelé.

„Fólk mun alltaf hafa sína per­sónu­legu skoðun á því hver sé sá besti í sögunni. Hvort sem það er Geor­ge Best, Messi, Cristiano Ron­aldo, upp­runa­legi Ron­aldo, Mara­dona, Cru­yff eða Zi­da­ne, Eu­sebio og svo mætti á­fram telja. Allt í góðu með það en horfið á þetta: Pelé gerði þetta fyrstur,“ skrifar Nick í færslu á sam­fé­lags­miðlinum Twitter og birti með at­hyglis­vert mynd­band sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum