fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þáttastjórnandi stóð á öndinni eftir ummæli Ísaks – „Er ekki þarna í lífinu og hef aldrei verið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Chess After Dark. Þar var farið yfir víðan völl.

Talið barst að kaupum atvinnumanna í knattspyrnu á merkjavöruflíkum, en margir eiga ansi margar.

Ísak, sem er miðjumaður FC Kaupmannahafnar í Danmörku, spáir þó lítið í slíku.

„Ég er ekki þarna í lífinu og hef aldrei verið,“ sagði Ísak og skýrði frá því að hann spái í öðrum atriðum en fatamálum í lífinu.

Annar þáttastjórnenda, Leifur Þorsteinsson, sagði Ísak ansi þroskaðan miðað við aldur.

„Þetta er þroskaðasti 19 ára strákur sem ég hef hitt á ævinni,“ sagði hann léttur.

Ísak tók til máls á ný.

„Flestir fótboltamenn eru á Louis Vuitton eða Gucci vagninum. Ég vil bara ekki eyða peningunum mínum í svona rugl. Ég vil frekar fjárfesta þeim eða þess háttar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum