fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

2. deild: Njarðvík vann toppslaginn

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 21:17

Oumar Diouck skoraði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík 2 – 1 Þróttur R.
0-1 Aron Snær Ingason (’36)
1-1 Oumar Diouck (’61)
2-1 Oumar Diouck (’66)

Njarðvík er með 11 stiga forskot í 2. deild karla eftir stórleik kvöldsins við Þrótt Reykjavík.

Þróttur gat komist nær toppsætinu með þremur stigum í kvöld en liðið var fyrir leik átta punktum frá toppliðinu.

Njarðvík hafði betur 2-1 í kvöld þar sem Oumar Diouck gerði bæði mörk liðsins í seinni hálfleik eftir að Þróttur hafði komist yfir.

Njarðvík er með öruggt forskot á toppnum og er án taps eftir 13 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins