fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. júlí 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fagurkerinn Rakel Hlín Bergsdóttir og lögmaðurinn Andri Gunnarsson selja heimili sitt á Arnarnesinu. Smartland greinir frá.

Rakel Hlín er eigandi Snúrunnar, sem er ein vinsælasta hönnunarverslun landsins.

Húsið er teiknað af teiknistofunni Óðinstorgi og er rétt tæplega 302 fermetrar að stærð. Það eru átta herbergi, þar af fimm svefnherbergi. Baðherbergin í húsinu eru þrjú samtals og fylgir bílskúr með eigninni.

Fallegur garður er með grasflöt og trjágróðri, timburpöllum með heitum potti norðan megin við húsið og fallegu útsýni til suðurs.

Rakel og Andri óska eftir tilboði í eignina. Það er hægt að lesa nánar um eignina á fasteignavef Mbl.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta