fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
Fókus

„Karlar sem taka virkan þátt í umönnun barna eru heilbrigðari, lifa lengur og eru andlega stabílli“

Fókus
Mánudaginn 2. júní 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Í fjórða þætti Tveggja kalla í umsjón Þorsteins V. Einarssonar og Hauks Bragasonar ræddu þeir heilsu karla og týndu til niðurstöður nokkurra rannsókna. Þá fóru þeir yfir áskoranir karla og hvað gæti aukið heilsu og lífsgæði karla.

 

Sjálfsvíg, kulnun og einangrun

Nefna þeir að á Íslandi árið 2022 voru 85% sjálfsvíga karlar, karlar í karllægum starfsstéttum séu í aukinni áhættu á kulnun, geðrænum vandamálum og einangrun og að karlar leiti sér ekki aðstoðar nema ef heilsuleysið hindri atvinnuþátttöku þeirra og möguleikum til að sjá fyrir fjölskyldunni sinni. 

 

Lausnin liggi í augum uppi

Þorsteinn segist hafa byrjað umfjöllun sína um karlmennsku á Instagram og í hlaðvarpi til að hafa áhrif á heilsu og lífsgæði karla. „Nú þyki ég umdeildur en þetta er ein megin ástæða þess að ég byrjaði að fjalla um karlmennskuhugmyndir. Það er til að auka lífsgæði og heilsu karla“, segir Þorsteinn og segir óskiljanlegt að karlar taki tækifærinu til breyttra karlmennskuhugmynda ekki fagnandi. „Rótin er karlmennskan, hún er versti óvinur heilsu og lífsgæða karla“.

 

Þátturinn í heild er aðgengilegur hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“