fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
Fréttir

Ingibjörg Sólrún fékk nóg af Írisi og eyddi henni af vinalistanum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 6. júní 2025 13:42

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Skjáskot/RUV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og borgarstjóri, hefur fengið nóg af skrifum Írisar Erlingsdóttur, fjölmiðlafræðings og pistlahöfundar.

Ingibjörg lét þessa skoðun sína í ljós í athugasemd við mynd á Facebook sem Íris birti af biskupi Íslands, Guðrúnu Karls Helgudóttur.

Á Facebook hefur Íris haldið fram skoðunum sem margir telja andstæðar mannréttindum og jafnrétti, sérstaklega í tengslum við hinsegin málefni, innflytjendur og femínisma. Ef marka má athugasemdir undir færslum hennar fær hún hljómgrunn frá mörgum, en ekki öllum.

Steininn tók úr þegar Íris birti mynd af Guðrúnu og skrifaði í hástöfum: „Hvaða viðbjóður er þetta?”

Í athugasemd sinni sagði Ingibjörg Sólrún:

„Sæl Íris. Ég hef ákveðið að taka nafn þitt úr mínum ,,vinahópi” vegna skrifa þinna. Ég hef ekkert á móti því að þú tjáir skoðanir sem eru öndverðar flestu því sem ég stend fyrir en þú ert svo illyrt og hatursfull að ég vil ekki deila skrifum þínum í gegnum mína síðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún tætir kæruna á hendur Þorgerði Katrínu í sig – „Þetta er aumkunarvert uppátæki“

Þórdís Kolbrún tætir kæruna á hendur Þorgerði Katrínu í sig – „Þetta er aumkunarvert uppátæki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umsáturseinelti og braut gegn nálgunarbanni á Vesturlandi – Hnýstist í samfélagsmiðla og átti samskipti í annars nafni á Smitten

Umsáturseinelti og braut gegn nálgunarbanni á Vesturlandi – Hnýstist í samfélagsmiðla og átti samskipti í annars nafni á Smitten
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem komst lífs af opnar sig um slysið – „Ég spennti af mér beltið og fór“

Maðurinn sem komst lífs af opnar sig um slysið – „Ég spennti af mér beltið og fór“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Írönsku valdamennirnir lágu sumir í rúmum sínum þegar þeir voru sprengdir í loft upp

Írönsku valdamennirnir lágu sumir í rúmum sínum þegar þeir voru sprengdir í loft upp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ísrael og Íran á barmi styrjaldar eftir umfangsmikla árás Ísraels í nótt

Ísrael og Íran á barmi styrjaldar eftir umfangsmikla árás Ísraels í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dagur húðskammar Viðskiptaráð fyrir hræsni – Beiti sér að hörku gegn fjölskyldum sem hafi lítið á milli handanna

Dagur húðskammar Viðskiptaráð fyrir hræsni – Beiti sér að hörku gegn fjölskyldum sem hafi lítið á milli handanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu ekki erindi sem erfiði eftir að hafa sakað byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar um innrás í einkalífið

Höfðu ekki erindi sem erfiði eftir að hafa sakað byggingarfulltrúa Hafnarfjarðar um innrás í einkalífið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Karl Snæbjörnsson sviptur lækningaleyfi

Guðmundur Karl Snæbjörnsson sviptur lækningaleyfi