fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
Fókus

Stjarnan úr American Psycho óþekkjanleg í nýju hlutverki

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júní 2025 09:41

Christian Bale. Mynd: Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Christian Bale var óþekkjanlegur með nýja hárgreiðslu á setti kvikmyndarinnar Madden í Atlanta á miðvikudag. Bale var í svörtum leðurjakka, buxum og skóm, með gleraugu. Útlit hans var fullkomnað með nokkrum stórum hringum. Bale skartar jafnan skeggi en rakaði sig fyrir hlutverkið.

Bale, sem er 51 árs, leikur Al Davis, fyrrverandi eiganda Oakland Raiders. Mótleikari hans Nicholas Cage, 61 árs, leikur aðalpersónu myndarinnar, John Madden þjálfara Oakland Raiders, sem varð goðsagnakenndur NFL-fréttamaður.

„Myndin fylgir merkilegri sögu Maddens, frá samstarfi hans við Al Davis og Raiders, sem vann Super Bowl, til stofnunar Madden NFL þar sem hann varð ein af goðsagnakenndum röddum fótboltasögunnar.“ 

Sjá einnig: Stórleikarinn óþekkjanlegur við tökur – Deilur á tökustað vegna níðs og nektar

Aðrir leikarar eru John Mulaney sem stofnandi Electronic Arts, Trip Hawkins, Kathryn Hahn sem eiginkona Johns, Virginia Madden, og Sienna Miller sem eiginkona Als, Carol Davis.

John Mulaney í hlutverki sínu

Tilkynnt var um vinnslu myndarinnar árið 2023. Deadline greindi áður frá því að viðræður hefðu verið við Will Ferrell um að leika Madden. Ekki hefur verið tilkynnt um frumsýningardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“

Fyrrverandi kærastan rýfur loksins þögnina um framhjáhaldsorðróminn – „Ég var niðurbrotin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?

9 ára stúlka gekk út í myrkrið og sást aldrei aftur – Hvaðan kom dularfulla bókin?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun

Justin Timberlake hafður að háði og spotti: Myndbandið sem varð til þess að aðdáendur vilja að hann fari á eftirlaun
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“

Bonnie Blue hætt við umdeildasta uppátæki sitt hingað til – Þetta kemur í stað „dýragarðsins“