fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Nýtt lag Barbra Streisand og Laufeyjar á toppnum

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júní 2025 19:22

Laufey og Barbra Streisand sameina krafta sína.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Barbra Streisand fór í dag í 1. sæti iTunes-listans í Bandaríkjunum með lagið Letter to My 13-Year-Old Self.  Lagið syngur hún með Laufeyju, og kemur það úr smiðju Laufeyjar og kom fyrst út árið 2023 á plötu hennar Bewitched.

Þessi útgáfa lagsins er af væntanlegri plötu Streisand, The Secret of Life: Partners, Volume 2. Platan, sem er væntanleg 27. júní, inniheldur dúetta Streisand og tónlistarmanna úr öllum áttum. Nöfn á borð við Ariana Grande, James Taylor, Sam Smith, Bob Dylan og Paul McCartney.

Sjá einnig: Laufey í hópi með Paul McCartney og Bob Dylan á nýrri dúettaplötu Barbra Streisand

Backstreet Boys, Ed Sheeran og Mariah Carey

Manchild með Sabrinu Carpenter er í öðru sæti listans. Backstreet Boys taka svo 3. – 8. Sæti með lögin IWant It That Way, Larger Than Life, Show Me the Meaning of Being Lonely, Don’t Want to Lose You Now, The One og It’s Gotta Be You. Plata hljómsveitarinnar, Millennium, er einnig á mikilli uppleið fyrir endurútgáfu síðar í sumar. Í 9. Sæti er Mariah Carey með Type Dangerous og í því tíunda Ed Sheeran með Sapphire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul