fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Útskýrir af hverju aðeins önnur dóttirin mun erfa allt skartgripasafnið

Fókus
Föstudaginn 6. júní 2025 15:00

Brooke Shields og dætur hennar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Brooke Shields sagði hreinskilnislega að yngri dóttir hennar, Grier Henchy, mun ein erfa skartgripasafn hennar þegar hún fellur frá.

Hún sagði að hin 19 ára gamla Grier „átti sig á“ virði og gildi skartgripanna, á meðan eldri dóttirin, Rowan Henchy, 22 ára, „hefur týnt öllu sem henni hefur verið gefið.“

„Ég get bókstaflega ekki gert þetta aftur,“ sagði leikkonan hlæjandi í viðtali við Only Natural Diamonds.

Mæðgurnar. Mynd/Instagram

Shields, 60 ára, sagði einnig að Grier „skilur muninn á raunverulegu og „raunverulegu.““

„Þetta snýst ekki bara um gull eða demanta,“ bætti hún við.

„Hún sér söguna, handverkið og sálina sem býr að baki.“

Shields á dæturnar með eiginmanni sínum, Chris Henchy, sem hún giftist árið 2001.

Fjölskyldan. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð