fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
Fókus

Útskýrir af hverju hún lokaði á föður sinn – „Hann verður aldrei aftur hluti af lífi mínu“

Fókus
Föstudaginn 6. júní 2025 09:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari mun aldrei fyrirgefa föður sínum, Dennis Cavallari. Hún segir að hann hafi „farið yfir strikið“ gagnvart börnum hennar.

„Margt hefur gerst, hann fór yfir strikið og það eru ákveðnir hlutir sem ég sætti mig ekki við,“ sagði Kristin í útvarpsþætti Page Six.

Kristin á synina Camden, 12 ára, og Jaxon, 11 ára, auk dóttur, Saylor, 9 ára, með fyrrverandi eiginmanni sínum Jay Cutler.

Hún sagði að það væri mikilvægt að axla ábyrgð og að biðjast afsökunar ef maður særir aðra.

„Ekki vera eitthvað: „Jæja, þetta er ástæðan fyrir því að ég gerði það.“ Ég vil ekki að þú verjir sjálfan þig; segðu bara að þér þyki leitt og viðurkenndu það. Þetta er virkilega erfitt fyrir marga,“ segir hún.

„Og þegar þú ferð yfir mörk, eins og pabbi minn gerði, og getur ekki einu sinni tekið einhverja ábyrgð, þá get ég bara ekki haft þig í lífi mínu.“

Hún bætti við mjög ákveðin að hann myndi aldrei aftur verða hluti af lífi hennar og hún hafi fundið fyrir gífurlegum létti þegar hún lokaði á hann fyrir 2-3 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?

Ragnhildur segir þetta þöglan skaðvald samtímans – Hversu mörg einkenni tengir þú við?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu

Segja að þetta sé „náttúrulegt Ozempic“ – Fæst í næstu matvörubúð en passaðu þig á þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“

Var að tala við foreldra sína í símann þegar hann hvarf sporlaust – „Ó, sjitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla

Maríanna Pálsdóttir: Ungar stelpur að vakna klukkan 5 til að mála sig fyrir skóla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar

Þorsteinn rifjar upp pínlegt atvik og biður Drífu afsökunar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990

Tónlistin er að styttast – Lög eru 48 sekúndum styttri en árið 1990
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð

Orlando Bloom eyddi fúlgum fjár í umdeilda læknismeðferð