fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
Pressan

Þetta eru hlutirnir sem flugfarþegar gera og flugþjónar hata

Pressan
Föstudaginn 6. júní 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið vandasamt að ferðast með fullt af öðru fólki, sérstaklega í þröngu rými, í margar klukkustundir, í háloftunum. Almennar kurteisisvenjur eiga þó við, en margir vilja gleyma þeim.

Í nýju myndbandi Global Flow eru talin upp 17 atriði sem fara mest í taugarnar á flugþjónum, samkvæmt flugþjónunum sjálfum. Augljós atriði eins og að fara á salernið þegar farþegar eru að ganga um borð, og að nota bjölluhnappinn eins og þú sért með einkaþjónn.

Hversu mörg af þessum atriðum kannast þú við í eigin fari eða þinna nánustu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney er byrjuð að selja baðvatnið sitt

Sydney Sweeney er byrjuð að selja baðvatnið sitt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rafmyntafjölskylda grípur til aðgerða í kjölfar mannrána

Rafmyntafjölskylda grípur til aðgerða í kjölfar mannrána