fbpx
Laugardagur 21.júní 2025
Fókus

Einstök óléttumyndataka Ásu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 4. júní 2025 12:13

Aðsend mynd/Ása Steinars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Ása Stein­ars, ferðaljós­mynd­ari, og Leo Als­ved, stofn­andi ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tæk­is­ins Van­life Ice­land, eiga von á sínu öðru barni, syni á næstu vikum. Fyrir eiga þau soninn Atlas sem fæddist í byrjun árs 2022.

Ása fór í óléttu­mynda­töku við eina af nátt­úruperl­um Íslands, Skóga­foss og deildi mynd­un­um á samfélagsmiðlum sínum.

„Fal­leg kvöld­stund við Skóga­foss. Ég er geng­in 32 vik­ur og á aðeins átta eft­ir. Ég trúi því varla að sum­arið hafi komið þetta snemma til Íslands. Allt er þegar grænt og í full­um blóma sem ger­ir mig svo glaða. Jafn­vel lúpín­urn­ar eru í full­um blóma.

Lífið hef­ur verið ein­stak­lega fal­legt að und­an­förnu, ró­leg­ar og sól­rík­ar stund­ir með vin­um og fjöl­skyldu, kvöld­verðir ut­an­dyra, ber­fætt í gras­inu. Ég er svo spennt fyr­ir öllu því sem er fram und­an.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Quarashi koma saman aftur á Lopapeysunni

Quarashi koma saman aftur á Lopapeysunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Feilspor Viðars hefur fengið 1,6 milljón áhorfa – „Ótrúleg tímasetning!“

Feilspor Viðars hefur fengið 1,6 milljón áhorfa – „Ótrúleg tímasetning!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ormhildarsaga glæný íslensk teiknimyndasería fyrir börn er tímamótaverk

Ormhildarsaga glæný íslensk teiknimyndasería fyrir börn er tímamótaverk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aukasýning á vinsælustu ABBA sýningu heims í Hörpu

Aukasýning á vinsælustu ABBA sýningu heims í Hörpu
Fókus
Fyrir 1 viku

Héraðsdómari selur glæsilegt einbýli í Breiðholti – Myndir

Héraðsdómari selur glæsilegt einbýli í Breiðholti – Myndir
Fókus
Fyrir 1 viku

Aðdáendur hneykslaðir á Sabrinu Carpenter – „Þú ert að niðurlægja þig“

Aðdáendur hneykslaðir á Sabrinu Carpenter – „Þú ert að niðurlægja þig“