fbpx
Mánudagur 23.júní 2025
Fókus

Verðlaunakokkur flytur sig um set

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júní 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið, Sindri Guðbrandur Sigurðsson verðlaunakokkur og María Dögg Elvarsdóttir kennari hafa sett íbúð sína við Kleifarsel í Breiðholti á sölu.

„Jæja íbúðin komin á sölu, besta staðsetningin í Seljahverfinu (hlutlaust mat). Einhver að kaupa svo að fimm manna fjölskylda geti stækkað við sig,“ segir María í færslu á Facebook.

Sindri er einn af þekktustu kokkum landsins og annar eigenda Flóru veisluþjónustu. Hann hefur starfað á Héðinn Kitchen & Bar og Silfru. Í lok janúar varð hann í 8. sæti í hinni virtu Bocuse d´Or keppni sem haldin var í Lyon í Frakklandi .

Íbúðin er 74,4 fermetrar, þriggja herbergja, á annarri hæð í húsi sem byggt var árið 1982. Ásett verð er 59,9 milljónir króna.

Íbúðin skiptist í anddyri, borð- og setustofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús í sér rými innan íbúðar.

Frá stofu og úr hjónaherbergi er útgengt á stórar suður svalir eignar. Í kjallara húseignar er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt sérgeymslu íbúðar sem er ekki inni í birtri stærð eignar.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Secret Solstice gengur í endurnýjun lífdaga – Alþjóðleg sólmyrkvahátið 2026

Secret Solstice gengur í endurnýjun lífdaga – Alþjóðleg sólmyrkvahátið 2026
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skellur fyrir Blake Lively og Taylor Swift – Leikarinn fær að hnýsast í einkaskilaboð þeirra

Skellur fyrir Blake Lively og Taylor Swift – Leikarinn fær að hnýsast í einkaskilaboð þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rannsókn bendir til þess að þetta vinsæla heilsuráð geti verið fitandi

Rannsókn bendir til þess að þetta vinsæla heilsuráð geti verið fitandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór á veitingastað Jeremy Clarkson og var ekki hrifinn

Fór á veitingastað Jeremy Clarkson og var ekki hrifinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikarinn er sjötugur og barn átta á leiðinni

Stórleikarinn er sjötugur og barn átta á leiðinni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Slær í gegn á samfélagsmiðlum þar sem hann heilsar holum landsins

Slær í gegn á samfélagsmiðlum þar sem hann heilsar holum landsins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dóttir Bruce Willis með tilfinningaþrungna færslu um ástand hans

Dóttir Bruce Willis með tilfinningaþrungna færslu um ástand hans
Fókus
Fyrir 1 viku

Þekkt leikkona þóttist vera 12 ára stúlka og leiddi níðinga í gildru

Þekkt leikkona þóttist vera 12 ára stúlka og leiddi níðinga í gildru