fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Arteta viðurkennir að hafa efast um Aubameyang

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, viðurkennir að hann hafi efast um framherjann Pierre Emerick Aubameyang áður en hann tók við liðinu.

Arteta og félagar unnu 3-2 sigur á Everton í dag þar sem Aubameyang skoraði tvö mörk og var besti maður vallarins.

,,Það var ótrúleg vinna sem Aubameyang var að setja í verkefnið. Áður en ég tók við þá hafði ég mínar efasemdir en hann sýndi sína tryggð,“ sagði Arteta.

,,Ég vildi að hann myndi sýna það ef honum langaði í sigurinn og láta finna fyrir sér.“

,,Hann er okkar mikilvægasti leikmaður og það er ekki hægt að efast um hans framlag. Við verðum að sannfæra hann um að spila hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar