fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði sínum mönnum eftir leik við Watford í dag.

United vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Old Trafford þar sem Bruno Fernandes var maður leiksins.

Fernandes skoraði bæði og lagði upp og fékk hrós frá stjóranum eftir leikinn. Hann líkti miðjumanninum við Juan Sebastian Veron og Paul Scholes.

,,Fernandes er svona blanda af Scholes og Veron. Hann er eins rólegur og Veron og er með gæði Scholes,“ sagði Solskjær.

,,Ég er mjög ánægður. Þessi vika hefur verið mjög góð í heildina. Augljóslega unnum við tvo deildarsigra og náðum í útivallarmark í jafntefli í Evrópu.“

,,Ég er mjög ánægður með alla eftir gott frí sem við fengum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“