fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Lengjubikarinn: Hilmar kláraði Fjölni – FH vann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjubikar karla í kvöld en leikið vart í Skessunni og í Egilshöll.

Í A-deild í riðli 3 þá vann FH góðan 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík. Þetta var annar sigur FH í riðlinum eftir 3-0 sigur á HK.

Morten Beck, Jónatan Ingi Jónsson og Þórir Jóhann Helgason gerðu mörk FH en Lárus Björnsson skoraði fyrir Þrótt.

Hilmar Árni Halldórsson var þá í stuði fyrir Stjörnuna sem spilaði við Fjölni í Egilshöll.

Hilmar skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-0 sigri, eitt í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn