fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Gylfi snýr aftur um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton er að ná heilsu en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins.

Níu dagar eru frá síðasta leik Everton og hefur Gylfi því haft ágætis tíma til að jafna sig.

Gylfi hefur glímt við meiðsli í nára og kemur fram í dag hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton að Gylfi sé heill heilsu. Líkt og Richarlison og Alex Iwobi. ,,Það er hausverkur að velja liðið,“ sagði Ancelotti.

Everton heimsækir Watford á laugardag en liðið gerði jafntefli við West Ham og Everton í fjarveru Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“