fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Gylfi snýr aftur um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton er að ná heilsu en hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins.

Níu dagar eru frá síðasta leik Everton og hefur Gylfi því haft ágætis tíma til að jafna sig.

Gylfi hefur glímt við meiðsli í nára og kemur fram í dag hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton að Gylfi sé heill heilsu. Líkt og Richarlison og Alex Iwobi. ,,Það er hausverkur að velja liðið,“ sagði Ancelotti.

Everton heimsækir Watford á laugardag en liðið gerði jafntefli við West Ham og Everton í fjarveru Gylfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð