fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

United sagt skoða það að reka Solskjær: Óvænt nafn sagt efst á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun skoða það að reka Ole Gunnar Solskjær í sumar ef úrslitin batna ekki. Þetta segir enska götublaðið Daily Mail.

Það sem kemur einnig fram í frétt Daily Mail er að Gareth Southgate, þjálfari Englands sé efstur á óskalista United.

Sagt er að United muni reyna að fá Soutgate eftir Evrópumótið í sumar ef Solskjær mistekst að koma United á gott skrið.

United hefur hikstað hressilega undir stjórn Solskjær á þessari leiktíð en liðið situr í fimmta sæti deildarinnar.

Southgate hefur náð að láta enska landsliðið spila skemmtilegan fótbolta síðustu ár og það hefur heillað marga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði