fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

20 verðmætustu í heimi: Leikmenn Liverpool fjölmenna á listann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kilyan Mbappe, leikmaður PSG er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi. Verðmiðinn á honum ætti að vera í kringum 225 milljónir punda.

Það er CIES sem tekur saman er aldur, frammistaða og samningur leikmanns telur inn í verðmiðann.

Raheem Sterling kemur þar á eftir en hann er metinn á 190 milljónir punda. Mo Salah og Jadon Sancho koma í sætunum þar á eftir.

Nokkrir leikmenn Liverpool komast á listann sem má sjá hér að neðan.


1. Kylian Mbappe (£225m)

2. Raheem Sterling (£190m)

3. Mohamed Salah (£149m)

4. Jadon Sancho (£143m)

5. Sadio Mane (£132m)

6. Harry Kane (£128m)

7. Marcus Rashford (£114m)

8. Lionel Messi (£107m)

9. Antoine Griezmann (£105m)

10. Lautaro Martinez (£98m)

11. Gabriel Jesus (£98m)

12. James Maddison (£96m)

13. Timo Werner (£95m)

14. Roberto Firmino (£95m)

15. Trent Alexander-Arnold (£94m)

16. Richarlison (£88m)

17. Tammy Abraham (£88m)

18. Joao Felix (£86m)

19. Neymar (£85m)

20K Romelu Lukaku (£85m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Í gær

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Í gær

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“