fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Sjálfsritskoðun aðstoðarmanns

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. maí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt getur breyst í lífi fólks þegar það fer út í stjórnmál og tekur við opinberum störfum. Þetta er að renna upp fyrir Guðmundi Kristjáni Jónssyni, aðstoðarmanni Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Hann lítur svo á að vegna starfs síns sem hægri hönd ráðherra neyðist hann til að stunda sjálfsritskoðun á samfélagsmiðlum, sem því miður komi niður á gæðum tísta hans á Twitter.

„Ég myndi segja að atvinna mín komi í veg fyrir birtingu u.þ.b. 85% þeirra tísta sem mér dettur í hug og eru líkleg til að njóta vinsælda,“ skrifar aðstoðarmaðurinn á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“