fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fókus

Hver fer til Úkraínu?

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 10. mars 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitakvöld Eurovision fer fram á laugardag og er ljóst að rafmögnuð spenna verður í loftinu þegar í ljós kemur hver fulltrúi Íslands í Kænugarði í Úkraínu verður.

Keppnin á laugardag hefst klukkan 19.45 og verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu.

Fyrstur á svið verður Aron Hannes með lagið Tonight, næst á svið verða þau Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir með lagið Again og þriðji á svið verður Aron Brink með lagið Hypnotised.

Hildur Kristín Stefánsdóttir, sem komst nokkuð óvænt áfram, er fjórða á svið með lagið Bammbaramm.
Akureyringurinn Rúnar Eff er svo fimmti í röðinni með lagið Make Your Way Back Home og Svala Björgvinsdóttir, með lagið Paper, er svo sjötta á svið. Daði Freyr Pétursson með lagið Is this Love? er svo síðastur á svið.

Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni og mun hinn sænski Måns Zelmerlöw, sem bar sigur úr býtum í Eurovision árið 2015, með laginu Heroes, koma fram. Lag hans vann keppnina árið 2015 með nokkrum yfirburðum, en lagið fékk meðal annars tólf stig frá íslenskum almenningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Í gær

Þess vegna lifa konur lengur en karlar

Þess vegna lifa konur lengur en karlar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn rýfur þögnina um andlát leikkonunnar

Kærastinn rýfur þögnina um andlát leikkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir bandaríska ferðamenn forðast þessa staði á Íslandi – „Viðvörun!“

Segir bandaríska ferðamenn forðast þessa staði á Íslandi – „Viðvörun!“