fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fókus

Lýtaaðgerðir algjört þrot

Bubbi Morthens

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. febrúar 2017 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur komið sterkur inn á samfélagsmiðlinum Twitter undanfarið þar sem hann varpar reglulega fram hinum ýmsu hugleiðingum og hugvekjum í stuttu máli.

Þótt hann hafi alltaf verið óhræddur við að prófa nýja hluti og haldið sér í takti við tíðarandann þá er ólíklegt að hinn sextugi Bubbi leggist undir hnífinn í fegrunaraðgerð á næstunni, ef marka má nýlega færslu hans.

„Lýtaaðgerðir eru vitnisburður um gjaldþrot manna og kvenna gagnvart lífinu.“

Bubbi vinnur þessa dagana að nýrri plötu þar sem hann er undir suðuramerískum áhrifum. Býst hann við að hún komi út 6. júní næstkomandi, á 61 árs afmæli söngvarans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gæsahúð og góðar minningar

Gæsahúð og góðar minningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Coldplay-hneykslið sagt vera „stærsti skandall í sögu internetsins“ – Svikull eiginmaðurinn fúll út í hljómsveitina

Coldplay-hneykslið sagt vera „stærsti skandall í sögu internetsins“ – Svikull eiginmaðurinn fúll út í hljómsveitina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fær nálgunarbann eftir að hafa sakað eiginmanninn um ofbeldi – Harka færist í skilnaðinn

Fær nálgunarbann eftir að hafa sakað eiginmanninn um ofbeldi – Harka færist í skilnaðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn

Obama-hjónin stíga fram í tilfinningaþrungnum hlaðvarpsþætti og ræða skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 1 viku

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“