fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Gera grín að Dill dramanu á Twitter: „Við erum þjóð án McDonalds og Michelin-stjörnu. En eigum Texas-Magga“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 08:15

Við eigum þó allavega Texas-Magga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur líklegast ekki farið framhjá mörgum að veitingastaðurinn Dill Restaurant var sviptur Michelin-stjörnunni sinni í vikunni. Dill fékk stjörnuna árið 2017, fyrstur íslenskra veitingastaða, en nú er enginn Michelin-staður á landinu.

Tístarar hafa farið mikinn út af þessu á Twitter og boðið upp á skrýtluflaum út af stóra stjörnumálinu.

Hafsteini Hannessyni finnst það nett hneisa að Skalli í Árbæ fái ekki viðurkenninguna

Danni Deluxe telur sig eiga skilið Michelin-stjörnu í eldhúsinu:

Lögmaðurinn Árni Helgason horfir á björtu hliðarnar:

Þangað til fjölmiðlakonan Sunna Valgerðardóttir stráir salti í sárið:

Og Henrý líka:

Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar er sár að gengið er framhjá KFC:

Fjölmiðlamaðurinn Birgir Olgeirsson virðist vera á sama máli:

Hans Orri tekur sviptinguna nærri sér:

Borgarfulltrúinn Katrín Atladóttir missti af lestinni:

Og hinn orðheppni Örn Úlfar Sævarsson nýtir tækifærið og auglýsir eftir vinnu:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa