fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Matur

Þrjár ástæður fyrir því að við ættum að borða súkkulaði á hverjum degi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 17. desember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dökkt súkkulaði hefur oft verið nefnt ofurfæða en rannsóknir hafa sýnt fram á að það hafi góð áhrif á hjartað og blóðþrýsting. Hins vegar má ekki borða alltof mikið af því, heldur einungis einn til tvo mola á dag til að koma heilsunni í lag.

Magnesíumskot

Talið er að allt að sjötíu prósent fólks þjáist af magnesíumskorti, en magnesíum er líkamanum nauðsynlegt. Það er nóg af magnesíum í dökku súkkulaði, en í 100 grömmum eru um það bil 228 milligrömm af magnesíum. Það hjálpar svo sannarlega til við að ná takmarki dagsins í magnesíum inntöku, sem eru 400 milligrömm.

Gott fyrir hjartað

Í dökku súkkulaði er flavonóíð sem getur styrkt hjartað. Þetta efni getur lækkað blóðþrýsting og komið lagi á kólestórólmagn og þar af leiðandi minnkað líkur á hjartasjúkdómum.

Heilinn nýtur líka góðs af

Flavonóíð er líka gott fyrir heilann og getur aukið virkni hans, verndað viðkvæmar heilasellur og jafnvel stuðlað að endurnýjun heilasella. Þar af leiðandi gætu nokkrir súkkulaðimolar orðið til þess að þú hugsir hraðar og náir betur að einbeita þér. Þá gæti minnið líka orðið mun betra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa