fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Föstur eru fyrir „grannt og þreytt fólk“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 21. október 2018 08:00

Heather gaf nýverið út bók um mataræði sitt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Heather Dubrow, sem einhverjir þekkja úr The Real Housewives of Orange County, gaf nýverið út bókina The Dubrow Diet, sem hún skrifaði með eiginmanni sínum, lýtalækninum Terry Dubrow.

Ýmsu er ljóstrað upp í þessari bók.

Í bókinni talar hún mikið um föstur og segir meðal annars að tímabundnar föstur, þar sem fólk fastar ákveðið marga klukkutíma á dag, séu fyrir „grannt og þreytt fólk“. Hefur hún meiri trú á tímabundnu hámi.

Hugmyndin á bak við tímabundið hám er að þú getir valið hvenær þú ætlar að eiga tímabil þar sem þú borðar og hvenær þú ætlar að eiga tímabil þar sem þú borðar ekki. Segir Heather í bókinni að þessi aðferð muni hjálpa þér að léttast, gera húðina stinnari og auka hárvöxt. Þá á þessi aðferð hennar einnig að gera fólk orkumeira. Þetta hljómar þó ofboðslega svipað og tímabundnar föstur, einungis með öðru nafni.

Heather segist borða eftir aðferðum sínum á hverjum degi en að matarlystin hafi hins vegar minnkað síðan hún byrjaði að tileinka sér þennan lífsstíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa