fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Ófærð og Sigmundur bestir í Evrópu

Ófærð bestu leiknu þættirnir í Evrópu – Panama-þáttur Oppdrag Granskning verðlaunaður

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 25. október 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófærð hlaut um helgina Prix Europa-verðlaunin sem besta leikna sjónvarpsþáttaröðin, en 26 þáttaraðir voru tilnefndar í flokknum.

Prix Europa-verðlaunin, sem hafa verið veitt frá árinu 1987, eru sameiginlegt verkefni Sambands evrópskra útvarpsstöðva, Evrópusambandsins og Evrópuráðsins.

„Þessi framúrskarandi þáttaröð sem byggir á einstakri karlpersónu og stórkostlegum leikhóp á sér stað í áhrifamiklu landslagi í miðri baráttu við náttúruöflin,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndarinnar. Þá er leikstjórn, myndatöku og framleiðsluvinnunni hrósað í hástert.

Það voru þó fleiri Íslendingar sem tengdust þáttum sem voru verðlaunaðir á hátíðinni, því sænski fréttaskýringarþátturinn Oppdrag Granskning var verðlaunaður fyrir umfjöllun sína um Panama-skjölin. Einn mikilvægasti hluti þáttarins var hið víðfræga viðtal þáttastjórnandans við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, en í kjölfar viðtalsins neyddist Sigmundur til að segja af sér embætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun