fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Ófærð og Sigmundur bestir í Evrópu

Ófærð bestu leiknu þættirnir í Evrópu – Panama-þáttur Oppdrag Granskning verðlaunaður

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 25. október 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófærð hlaut um helgina Prix Europa-verðlaunin sem besta leikna sjónvarpsþáttaröðin, en 26 þáttaraðir voru tilnefndar í flokknum.

Prix Europa-verðlaunin, sem hafa verið veitt frá árinu 1987, eru sameiginlegt verkefni Sambands evrópskra útvarpsstöðva, Evrópusambandsins og Evrópuráðsins.

„Þessi framúrskarandi þáttaröð sem byggir á einstakri karlpersónu og stórkostlegum leikhóp á sér stað í áhrifamiklu landslagi í miðri baráttu við náttúruöflin,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndarinnar. Þá er leikstjórn, myndatöku og framleiðsluvinnunni hrósað í hástert.

Það voru þó fleiri Íslendingar sem tengdust þáttum sem voru verðlaunaðir á hátíðinni, því sænski fréttaskýringarþátturinn Oppdrag Granskning var verðlaunaður fyrir umfjöllun sína um Panama-skjölin. Einn mikilvægasti hluti þáttarins var hið víðfræga viðtal þáttastjórnandans við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra, en í kjölfar viðtalsins neyddist Sigmundur til að segja af sér embætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Í gær

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 2 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“